Viðgerðir & þjónusta

Hafið samband eða komið við

Það getur einfaldað málin töluvert fyrir okkur að fá sendar myndir af búnaðinum sem er bilaður. Það getur því verið tilvalið að taka nokkrar myndir á snjallsímann og senda okkur þær til laugin@laugin.is áður en við erum fengnir á staðinn eða rætt við okkur í síma um bilanir.

Við gerum við leka í pottinum

Við yfirförum rör og barka og annan tengibúnað fyrir nudd og hringrás. Eigum á lager allan fittings, deilikistur, nuddstúta og fleira sem algengast er að gefi sig.

Við gerum við dælur

Skiptum um dæluhjól, legur, ásþétti og gangþétta í dælum. Eða skiptum dælunni út fyrir nýja.

Gerum við eða skiptum út
rafbúnaði

Við eigum á lager hitaelement, þrýstirofa, ný stjórnkerfi og annan rafbúnað fyrir heita potta.
icons8-errorCreated with Sketch.

Algeng villuboð og fyrstu viðbrögð

Senda viðgerðarbeiðni