VÖRUNÚMER: 842 2015 VÖRUFLOKKAR: , , ,

AquaFinesse Hot Tub Care hreinsiefni

Hvernig virkar AquaFinesse?

Náttúrulegt og umhverfisvænt hreinsiefni fyrir heita potta.

AquaFinesse er með einkaleyfi fyrir einstakri formúlu hreinsiefnis fyrir heita potta.

Efnið byrjar að virka um leið og það kemst í snertingu við vatn. Það sem gerir AquaFinesse einstakt er sú virkni að efnið brýtur niður lífhimnu. Lífhimnan er slímug áferð sem þú gætir hafa fundið fyrir þegar þú snertir pottaskelina. Bakteríur mynda þessa lífhimnu og þarna er þeirra heimili. Klór og bróm geta ekki unnið á lífhimnunni og því er erfitt að hreinsa pottinn svo vel sé, en svo vill til að 99% baktería eru ekki í vatninu heldur undir þessari lífhimnu, þar sem þær nærast og fjölga sér.

Erfitt er fyrir hefðbundin hreinsiefni eins og klór og bróm að vinna á lífhimnunni. Jafnvel þótt notaðir séu stórir skammtar ná efnin rétt að vinna á ysta laginu svo bakteríurnar undir lífhimnunni geta áfram lifað og fjölgað sér óhindrað. Ekki spennandi fréttir fyrir hreinlæti í pottinum þínum.

AquaFinesse er búið þeim einstaka eiginleika að það losar um lífhimnuna og bakteríurnar sem tekið hafa sér bólfestu þar undir eru óvarðar. Með þessu móti er hægt að útrýma þeim með lágmarks magni af klór, sem skilar sér í hreinna og betra vatni þar sem klór getur verið ertandi fyrir húð og augu. Einfalt er að þekkja lífhimnu, en það er slímuga áferðin sem finna má á hvaða blauta yfirborði sem er í heitum potti eða sundlaug.

Hvað gerist þegar við berum nýjar bakteríur með okkur í vatnið? Þær fá ekki tækifæri til að festa rætur, þökk sé einstakri formúlu AquaFinesse. Þess í stað enda þær í síunni þar sem lítið magn af sótthreinsadi dugar til að eyða þeim. Því er alltaf mikilvægt að hreinsa síur reglulega.

 

 

AquaFinesse Water Care box

Water Care línan er einföld í notkun og útkoman er hreint, tært, öruggt og lyktarlaust vatn. Að auki er vatnið mýkra því AquaFinesse hreinsar kalk úr pípulögnum og öðrum búnaði. Hver pakki endist í 3-6 mánuði, en það fer eftir stærð pottsins

Innihald
2 x 2ja lítra flöskur af AquaFinesse lausn
1 hæglosandi skammtari
1 pakki af hreinsitöflum (dichlorine eða trichlorine)
1 sveigjanleg mæliskeið
1 leiðbeiningabæklingur

ATH: sumir pottaframleiðendur ábyrgjast ekki vörurnar ef trichlorine töflur eru notaðar. Því er einnig hægt að fá AquaFinesse með dichlorine dufti og mæliskeið.

Notkunarleiðbeiningar
1. Stilltu hitastig pottsins.
2. Settu AquaFinesse í vatnið einu sinni í viku, helst alltaf á sama vikudegi / 7 daga fresti. Hristu flöskuna fyrir notkun til að lausnin blandist. Helltu svo réttu magni af AquaFinesse beint í vatnið. Magnið fer eftir því hve mikið vatn er í pottinum og eru leiðbeiningar um magn á flöskunni.
3. Kveiktu á nuddstútum í 2 mínútur til að virkja AquaFinesse lausnina.
4. Settu töflu í hæglosandi skammtara, skrúfaðu lokið á, settu svo skammtarann á kaf í vatnið í pottinum og passaðu að ekkert loft verði eftir í skammtaranum. Settu svo skammtarann í körfuna fyrir ofan síuna. Ef ekki er karfa fyrir ofan síuna geturðu notað fljótandi skammtara með því einfaldlega að setja hann í vatnið í pottinum. Kíktu reglulega á skammtarann til að vera viss um að taflan sé heil og til staðar. Það er nauðsynlegt að það sé ávallt tafla í skammtaranum. Skiptu um töflur eftir þörfum.

AquaFinesse síuhreinsir
Góð vatnsgæði fást með hreinni síu og því er afar mikilvægt að hreinsa síurnar einu sinni í viku. Þetta er leiðindaverk og tímafrekt, og því hefur AquaFinesse þróað fljótverkandi “freyði”töflu sem heldur síunni þinni í toppstandi. Ólíkt öðrum síuhreinsum sem þarf að leggja síuna í bleyti í heilan sólarhing, þa hreinsar AquaFinesse síuna þína á einungis 1-2 klukkustundum og eftir það er sían tilbúin til notkunar. Einfaldara og fljótlegra gerist það ekki.

ATH: viðskiptavinir ykkar ættu að eiga tvær síur, svo hægt sé að nota eina meðan hin þornar

Innihald: 20 töflur
Notkun: setjið eina töflu í hverja 5 lítra af heitu (volgu?) vatni

Djúphreinsitafla
Umhverfisvæn tafla sem hreinsar slím, óhreinindi og kalk úr potti, pípum og búnaði.

Djúphreinsitaflan er kjörin fyrir
Djúphreinsun á innra byrði og pípum pottarins áður en skipt er um vatn.
Áður en potturinn er tekinn í notkun í fyrsta sinn
Þegar skipt er yfir í AquaFinesse úr öðrum hreinsiefnum.

Innihald
Ein tafla sem hreinsar allt að 2000 lítra af vatni

Notkun
1. Taktu síuna burt til að ná hámarks flæði
2. Passaðu að allir stútar og lokar séu opnir. Leystu svo djúphreinsitöfluna upp, annað hvort með því að setja hana beint í vatnið í pottinum eða að leysa hana upp í skál af heitu vatni sem þú hellir svo í pottinn.
3. Auktu klórmagnið í 5-7 ppm
4. Kveiktu á dælum og láttu þær ganga á fullum styrk í 20 mínútur svo flæði vatnsins sé gott.
5. Endurtaktu a.m.k. 3-4 sinnum. Mælt er með að taka 24 klst í djúphreinsun.
6. Tæmdu pottinn,

 

 

 

Hvað er það sem gerir AquaFinesse einstakt?
Á 20 mínútum setjast 99% allra baktería í vatninu á yfirborð lagna og skeljar og mynda þar lífhimnu. Þú gætir kannast við það þegar pottaskelin er sleip viðkomu, líkt og það sitji þunnt lag af slími á skelinni. Þetta er hin svokallaða lífhimna sem bakteríur mynda.
Venjulegar klórtöflur drepa bakteríurnar sem enn synda í vatninu og ná því ekki að drepa nema 1% af bakteríunum. Eina leiðin er að nota mikið magn af klór, en þá er vatnið farið að hafa slæm áhrif á húð, augu og öndunarfæri.
Sérstaða AquaFinesse felst í því að það leysir upp lífhimnuna og því færð þú hreinna og betra vatn. Vatnið er kristaltært, mjúkt og milt fyrir húð, augu og öndunarfæri.
Umhirða
Einn skammtur á viku tryggir þér mjúkt, kristaltært vatn í pottinn. Minni tími fer í að mæla og pæla og meiri tími í að njóta.
Í stuttu máli:
AquaFinesse bætir vatnsgæði með minni notkun kemískra efna
Einfalt í notkun
Minni klór = betra fyrir húðina
Umhverfisvænt
Tærara og mýkra vatn
Kemur í veg fyrir myndun lífhimnu í lögnum og á skel
Hentar fyrir allar gerðir rafmagsnpotta
,

Hvernig virkar AquaFinesse?

Náttúrulegt og umhverfisvænt hreinsiefni fyrir heita potta.

AquaFinesse er með einkaleyfi fyrir einstakri formúlu hreinsiefnis fyrir heita potta.

Efnið byrjar að virka um leið og það kemst í snertingu við vatn. Það sem gerir AquaFinesse einstakt er sú virkni að efnið brýtur niður lífhimnu. Lífhimnan er slímug áferð sem þú gætir hafa fundið fyrir þegar þú snertir pottaskelina. Bakteríur mynda þessa lífhimnu og þarna er þeirra heimili. Klór og bróm geta ekki unnið á lífhimnunni og því er erfitt að hreinsa pottinn svo vel sé, en svo vill til að 99% baktería eru ekki í vatninu heldur undir þessari lífhimnu, þar sem þær nærast og fjölga sér.

Erfitt er fyrir hefðbundin hreinsiefni eins og klór og bróm að vinna á lífhimnunni. Jafnvel þótt notaðir séu stórir skammtar ná efnin rétt að vinna á ysta laginu svo bakteríurnar undir lífhimnunni geta áfram lifað og fjölgað sér óhindrað. Ekki spennandi fréttir fyrir hreinlæti í pottinum þínum.

AquaFinesse er búið þeim einstaka eiginleika að það losar um lífhimnuna og bakteríurnar sem tekið hafa sér bólfestu þar undir eru óvarðar. Með þessu móti er hægt að útrýma þeim með lágmarks magni af klór, sem skilar sér í hreinna og betra vatni þar sem klór getur verið ertandi fyrir húð og augu. Einfalt er að þekkja lífhimnu, en það er slímuga áferðin sem finna má á hvaða blauta yfirborði sem er í heitum potti eða sundlaug.

Hvað gerist þegar við berum nýjar bakteríur með okkur í vatnið? Þær fá ekki tækifæri til að festa rætur, þökk sé einstakri formúlu AquaFinesse. Þess í stað enda þær í síunni þar sem lítið magn af sótthreinsadi dugar til að eyða þeim. Því er alltaf mikilvægt að hreinsa síur reglulega.

 

 

AquaFinesse Water Care box

Water Care línan er einföld í notkun og útkoman er hreint, tært, öruggt og lyktarlaust vatn. Að auki er vatnið mýkra því AquaFinesse hreinsar kalk úr pípulögnum og öðrum búnaði. Hver pakki endist í 3-6 mánuði, en það fer eftir stærð pottsins

Innihald
2 x 2ja lítra flöskur af AquaFinesse lausn
1 hæglosandi skammtari
1 pakki af hreinsitöflum (dichlorine eða trichlorine)
1 sveigjanleg mæliskeið
1 leiðbeiningabæklingur

ATH: sumir pottaframleiðendur ábyrgjast ekki vörurnar ef trichlorine töflur eru notaðar. Því er einnig hægt að fá AquaFinesse með dichlorine dufti og mæliskeið.

Notkunarleiðbeiningar
1. Stilltu hitastig pottsins.
2. Settu AquaFinesse í vatnið einu sinni í viku, helst alltaf á sama vikudegi / 7 daga fresti. Hristu flöskuna fyrir notkun til að lausnin blandist. Helltu svo réttu magni af AquaFinesse beint í vatnið. Magnið fer eftir því hve mikið vatn er í pottinum og eru leiðbeiningar um magn á flöskunni.
3. Kveiktu á nuddstútum í 2 mínútur til að virkja AquaFinesse lausnina.
4. Settu töflu í hæglosandi skammtara, skrúfaðu lokið á, settu svo skammtarann á kaf í vatnið í pottinum og passaðu að ekkert loft verði eftir í skammtaranum. Settu svo skammtarann í körfuna fyrir ofan síuna. Ef ekki er karfa fyrir ofan síuna geturðu notað fljótandi skammtara með því einfaldlega að setja hann í vatnið í pottinum. Kíktu reglulega á skammtarann til að vera viss um að taflan sé heil og til staðar. Það er nauðsynlegt að það sé ávallt tafla í skammtaranum. Skiptu um töflur eftir þörfum.

AquaFinesse síuhreinsir
Góð vatnsgæði fást með hreinni síu og því er afar mikilvægt að hreinsa síurnar einu sinni í viku. Þetta er leiðindaverk og tímafrekt, og því hefur AquaFinesse þróað fljótverkandi “freyði”töflu sem heldur síunni þinni í toppstandi. Ólíkt öðrum síuhreinsum sem þarf að leggja síuna í bleyti í heilan sólarhing, þa hreinsar AquaFinesse síuna þína á einungis 1-2 klukkustundum og eftir það er sían tilbúin til notkunar. Einfaldara og fljótlegra gerist það ekki.

ATH: viðskiptavinir ykkar ættu að eiga tvær síur, svo hægt sé að nota eina meðan hin þornar

Innihald: 20 töflur
Notkun: setjið eina töflu í hverja 5 lítra af heitu (volgu?) vatni

Djúphreinsitafla
Umhverfisvæn tafla sem hreinsar slím, óhreinindi og kalk úr potti, pípum og búnaði.

Djúphreinsitaflan er kjörin fyrir
Djúphreinsun á innra byrði og pípum pottarins áður en skipt er um vatn.
Áður en potturinn er tekinn í notkun í fyrsta sinn
Þegar skipt er yfir í AquaFinesse úr öðrum hreinsiefnum.

Innihald
Ein tafla sem hreinsar allt að 2000 lítra af vatni

Notkun
1. Taktu síuna burt til að ná hámarks flæði
2. Passaðu að allir stútar og lokar séu opnir. Leystu svo djúphreinsitöfluna upp, annað hvort með því að setja hana beint í vatnið í pottinum eða að leysa hana upp í skál af heitu vatni sem þú hellir svo í pottinn.
3. Auktu klórmagnið í 5-7 ppm
4. Kveiktu á dælum og láttu þær ganga á fullum styrk í 20 mínútur svo flæði vatnsins sé gott.
5. Endurtaktu a.m.k. 3-4 sinnum. Mælt er með að taka 24 klst í djúphreinsun.
6. Tæmdu pottinn,

 

 

 

Hvað er það sem gerir AquaFinesse einstakt?
Á 20 mínútum setjast 99% allra baktería í vatninu á yfirborð lagna og skeljar og mynda þar lífhimnu. Þú gætir kannast við það þegar pottaskelin er sleip viðkomu, líkt og það sitji þunnt lag af slími á skelinni. Þetta er hin svokallaða lífhimna sem bakteríur mynda.
Venjulegar klórtöflur drepa bakteríurnar sem enn synda í vatninu og ná því ekki að drepa nema 1% af bakteríunum. Eina leiðin er að nota mikið magn af klór, en þá er vatnið farið að hafa slæm áhrif á húð, augu og öndunarfæri.
Sérstaða AquaFinesse felst í því að það leysir upp lífhimnuna og því færð þú hreinna og betra vatn. Vatnið er kristaltært, mjúkt og milt fyrir húð, augu og öndunarfæri.
Umhirða
Einn skammtur á viku tryggir þér mjúkt, kristaltært vatn í pottinn. Minni tími fer í að mæla og pæla og meiri tími í að njóta.
Í stuttu máli:
AquaFinesse bætir vatnsgæði með minni notkun kemískra efna
Einfalt í notkun
Minni klór = betra fyrir húðina
Umhverfisvænt
Tærara og mýkra vatn
Kemur í veg fyrir myndun lífhimnu í lögnum og á skel
Hentar fyrir allar gerðir rafmagsnpotta
,

 

 

 

22.980kr.

icons8-cookiesCreated with Sketch.

Vefkökur

Laugin.is notar vefkökur til að gera upplifun þína af vefnum okkar betri.