VÖRUNÚMER: hippot002 VÖRUFLOKKAR: ,

Heitur pottur Tilboð (1.250 lítrar 5 manna með loki)

Heitir pottar Borgarplasts

Heitir pottar Borgarplasts eru 1.250 lítra og eru fyrir um 4-5 fullorðna.
Þeir eru fáanlegir í 3 litum: Fjörugráum, sandsteinsgráum eða bláum.

Pottarnir eru framleiddir úr Polyethylene (PE) eru bæði álagssterkir og endingargóðir. Kostir þess að nota hitaveituskeljar úr PE eru ótvíræðir. Ekki kvarnast ytri húð af skelinni við högg frá þungum hlutum þar sem engin auka húð er á skelinni, auðvelt er að þrífa skelina, skelin þolir sólarálag vel og upplýsist því síður. Þar sem potturinn er úr gegnheilu PE án sérstakrar húðunar er hann auðveldur í allri vinnslu vilji fólk sérútbúa hann með stútum, ljósum og öðrum aukahlutum án þess eiga á hættu á því að breytingar skemmi skelina.

Endurvinnanlegt hráefni:

Þar sem hitaveituskelin er alfarið framleidd úr PE er hún 100% endurvinnanleg.

289.980kr.

icons8-cookiesCreated with Sketch.

Vefkökur

Laugin.is notar vefkökur til að gera upplifun þína af vefnum okkar betri.