




Við gerum við allar gerðir af heitum pottum einnig sjáum við um viðgerðir, yfirferð og endurnýjun sundlaugar búnaðar. Við bjóðum uppá þjónustusamninga þar sem við komum og yfirförum búnað, skiptum um vatn, djúphreinsum potta, skiptum um sand í sandsíum ofl ofl. Hjá okkur starfa pípulagningarmenn og erum með rafvirkja á okkar snærum. Við veitum einnig ráðgjöf varðandi búnað og notkun efna. Á verkstæði okkar gerum við við dælur og annan búnað. Áralöng reynsla.
Við framleiðum lok á heita potta eftir máli. Það skiptir engu hvort heiti potturinn þinn sé ferkantaður, sexhyrndur, áttyrndur, hringlaga eða allt þar á milli – Við gerum lok sem PASSA á pottinn þinn. Sendu okkur fyrirspurn eða pöntun með því að fara á lok.is og fylltu út formið. Lok.is hefur starfað um langt árabil og eru þekktir fyrir vönduð lok, en við hjá Lauginni tókum við þeim rekstri um áramót og ætlum að efla þá framleiðslu.
Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu reglulegar upplýsingar um tilboð og nýjungar.