Umsagnir
"Kom í Laugina ehf. s.l. laugardag. Fékk viðgerðarmann samdægurs.
Ég er meira en sáttur. Þetta eru menn sem kunna sitt fag."
"Fékk viðgerðarmann á staðinn sem vissi hvað hann var að gera. Frábært, ég er sáttur"
Sérfræðingar í sölu og þjónustu varðandi heita potta, sauna og sundlaugar
Vellíðan þín skiptir okkur máli.
Fagmennska og gæði.
Pípulagningameistarar, vönduð vinnubrögð
Við gerum við allar gerðir af heitum pottum einnig sjáum við um viðgerðir, yfirferð og endurnýjun sundlaugar búnaðar. Við bjóðum uppá þjónustusamninga þar sem við komum og yfirförum búnað, skiptum um vatn, djúphreinsum potta, skiptum um sand í sandsíum ofl ofl. Hjá okkur starfa pípulagningarmenn og erum með rafvirkja á okkar snærum. Við veitum einnig ráðgjöf varðandi búnað og notkun efna. Á verkstæði okkar gerum við við dælur og annan búnað. Áralöng reynsla.
Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu reglulegar upplýsingar um tilboð og nýjungar.